Álit til einskis

Ţetta álit sem viđ ţurftum ađ borga fyrir međ skattpeningunum okkar segir nákvćmlega ekki neitt um trúbođ í skólum. Ţađ sem fer fram í kirkjuferđum eru ekki vettvangsrannsóknir eins og ţćr sem talađ er um í álitinu, heldur trúbođ. Börnin eru t.d.  leidd í bćn og spurđ hvort ţau vilji ekki vera góđ eins og Jesús. Börn sem skv. námsskrá eru ekki einu sinni byrjuđ í trúarbragđa- eđa kristinfrćđi.

Ţetta er enn ein tilraun moggans, sérlegu málgagni biskups, til ađ afvegaleiđa umrćđuna.

Ţađ er sjálfsagt mál, og meira segja hin "hatrömmu" samtök Vantrú eru sammála ţví, ađ lögđ sé áhersla á kristindóminn í almennri trúarbragđafrćđi. Viđ trúleysingjar höfum ekkert á móti kristinfrćđi, né ţví ađ passíusálmarnir séu kenndir í íslensku né ađ krakkarnir haldi litlu jólin. 


mbl.is Réttmćtt ađ áhersla sé á ţjóđtrú
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband