17.12.2008 | 11:40
Ruddust!
Bankarnir ruddust yfir okkur á skítugum skónum. Ţađ er löngu kominn tími til ađ sýna ađ viđ getum svarađ fyrir okkur. Hópurinn sem lét ráđherraaumingjanna lćđast inn ađ aftan í ráđherrabústađnum undir hrópun og skömmum fer vaxandi, ný andlit sjást í hverri ađgerđ. Ţetta er bara byrjunin.
Allir sem vettlingi geta valdiđ taki ţátt í svona mótmćlum. Ég mun láta vita af öllum mótmćlum sem ég frétti af. Ţađ er ótrúlega hressandi í skammdeginnu og í öllum kreppusöngnum ađ berjast fyrir tilveru sinni á eigin forsendum, en ekki ţessa skítakerfis sem byggđist hérna upp í frjálshyggjunni.
![]() |
Ruddust inn í Landsbankann |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook