16.1.2009 | 14:17
Glitnismótið - "Sukkað í sjóðunum"
Auðmenn gegn almenningi.
Dómari er Birna bankastýra.
Sérstakur verndari mótsins er Bjarni Ármanns
Keppnisreglur eru einfaldar
Auðmenn spila í rauðum bolum og almenningur í hvítum. Leikið verður á tvö misstór mörk, þar sem auðmenn hafa minna mark.
Auðmenn eiga alltaf réttinn og nái almenningur boltanum flautar dómarinn og færir auðmönnum boltann á silfurfati
Klappstýrum er bent á að einungis má klappa fyrir auðmönnum
Eftir leikinn verður Birnu bankastýru færð vegleg gjöf
Mótmæla fyrir utan Glitni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook